
Í morgun vorum við á sumarskemmtun í leikskólanum...þeirri síðustu hjá Emil, sem byrjar í skóla í haust. Miklar tilfinningar í gangi...hann hlakkar til að byrja í skólanum og á sama tíma finnst honum erfitt að skilja við leikskólann. Það gleymist þó örugglega um leið og skólinn byrjar.
No comments:
Post a Comment