canelle et vanille


Eitt af uppáhalds bloggunum mínum er canelle et vanille, þar er að finna girnilegar uppskriftir og ofboðslega fallegar ljósmyndir. Það væri ekki leiðinlegt að geta bakað svona listaverk. Hvet ykkur til að kíkja og skoða kræsingarnar!
(images: aran goyoaga)


No comments: