photo BANNER_zps3e343e76.jpg


umflokkarUntitled-1heimasida


Hunangsristað múslí

Ég ákvað um daginn að prufa að blanda mér múslí og rista í ofninum það var svo sjúklega gott að ég verð að deila með mér :)

IMG_8804

Það er auðvitað hægt að nota hvað sem er en ég setti í mína blöndu: hafra, sólrósarfræ, kókos og múlsíblöndu sem ég átti en inniheldur að mestu það sama.

IMG_8734

Næst blandaði ég saman: 1dl olíu, 1dl, vatni, 1dl hunangi og hellti yfir múslíið (eftir að hafa dreift því á plötuna)

IMG_8740

bakaði í um 30 mín við 180 gráður en hrærði aðeins í nokkrum sinnum.

IMG_8794

ég þarf að fara að gera nýjan skammt því þessi kláraðist strax :)

IMG_8801

njótið

1 comment:

Sigdís Þóra said...

Mmmm nice!! Ég eeelska múslí! Þarf klárlega að reyna þetta einhvern daginn! :D