Elsku litli kallinn minn er þriggja ára í dag. Ég fann til myndir af honum frá fyrri afmælum og finnst svo ótrúlega skemmtilegt að sjá hvað hann breytist ár frá ári. Það eina sem breytist ekki er að hann er alltaf jafn hrikalega skemmtilegur! ;)
♥♥♥
Til hamingju með stóra strákinn ykkar! :o) Gaman að sjá myndirnar af honum 1, 2 og loks 3 ára :o)...
ReplyDeleteKnús á hann... og ykkur,
Berglind G
Hrikalega sætur alltaf!!
ReplyDeleteAftur til lukku með prinsinn ykkar :)
Já hann er svo fínn og skemmtilegur strákur......til lukku Emil minn aftur.
ReplyDeleteÞín ammma
Til hamingju með sætaling. Vona að Sverge sé gott við ykkur í janúar :)
ReplyDeleteYndislegur! Gaman að sjá breytingarnar. Alltaf jafn fallegur líka þessi snúlli :)
ReplyDeleteTil hamingju með flotta strákinn!
ReplyDeleteog ég elska að skoða bloggið þitt - þú ert algjör snillingur :)
Yndislegur! Gaman að sjá þessar myndir. Innilega til hamingju með Emil :)
ReplyDeleteTakk fyrir kveðjurnar allar saman! :)
ReplyDeletetil hamingju með strákinn :) æðislegar myndir!
ReplyDelete