Stokkhólmur

Við Alma gerðum okkur ferð inn í Stokkhólm í gær. Við kíktum í búðir, borðuðum hádegismat með Fredrik, kíktum í fleiri búðir, lentum í snjóbyl og fórum loks heim dauðþreyttar eftir daginn. :)
Ég tók nokkrar myndir á símann:

IMG_0304IMG_0302IMG_0306IMG_0307

Eigið góða helgi!

3 comments:

Anonymous said...

Brrr það er kuldalegt hjá ykkur en myndirnar þínar ylja samt...hér rífast sólin,rigningin og rokið um yfiráðin....allur snjórinn farinn!!!

Knús og góða helgi elskan.

Þín mamma

Anonymous said...

Yndislega fallegar myndirnar þínar eins og alltaf...

Knús af klakanum...
Berglind G

Gudny Brá said...

Takk elskur, Berglind ég held að klaki eigi betur við hjá okkur núna -18 þegar Fredrik fór í vinnuna í morgun... :)
risa knús á ykkur!