Bestu vinir!

Það er alveg frábært að fylgjast með þeim saman, Emil vill alltaf hafa Ölmu í kringum sig en hún á samt helst að leika með sitt eigið dót. Hún gjörsamlega dýrkar stóra bróðir sinn og eltir hann út um allt, hlustar samt minna á þegar hann reynir að setja henni lífsreglurnar.

IMG_6379
IMG_6394

2 comments:

Anonymous said...

Yndislegar myndir af þeim...mér finnst Alma svo stór á þeim....knús til ykkar mamma

Sóley said...

Ji hvað þau eru mikil krútt :D
Styttist í að Alma verði hlaupandi á eftir honum út um allt!