Jólasveina-sjóræningi

Jólasveina-sjóræningi segist hann vera ef þið voruð ekki viss, nú vitið þið hvernig þeir líta út ;)

IMG_5410
IMG_5424

Hann meira að segja segir: ,,Mamma sjáðu jólasveina sjóræningi" og síðan: ,,pappa titta tomte sjörövare"
Svo við höfum það alveg örugglega á hreinu á bæði íslensku og sænsku.

5 comments:

Anonymous said...

Þetta er nú flottasti jólasveinasjóræningjinn sem ég hef séð! Svona jólasveinasjóræningjar eru sko alltaf í "sensible" skóm með góða hlífðarhanska (til að verjast sjó og snjó)- með hatt og bakpoka! Hann er sko alveg með díteilin á hreinu þessu litli karl! ;o)

Algjör mús...

Knús til ykkar...
Berglind G

Gudny Brá said...

híhí já hann kann þetta ;)
knús á ykkur!

Anonymous said...

Sá allra flottasti jólasjóræningi sem ég hef séð.
Knús í hús

Sigga amma

Anonymous said...

Mann langar nú bara að knúsa þennan snúð, haha jólasveina sjóræningi.. og bæði á íslensku og sænsku.. yndislegur :)

Sigdís

Anonymous said...

Áfram íslensk-sænski Emil :D Ánægð með hann!

Ég veit sko alveg hvað ég ætla að vera á næsta öskudegi :o)

-Hugrún