Hátíðardagur...

Fredrik kláraði enn einn áfangann í dag og er nú búinn með helminginn af doktorsnáminu. Þennan fallega blómvönd fékk hann frá skólanum sínum en hér heima fögnuðum við með sushi.

4 comments:

Anonymous said...

Fallegur blómvöndur og aftur til hamingju öll.Það var svo gaman að tala við ykkur í dag á Skype og síðan fékk pabbi allar fréttirnar af ykkur...og haltu áfram að vera svona dugleg að setja inn myndir Guðný mín....þær ylja svo vel.
Stórt faðmalg frá mömmu.

Anonymous said...

Til hamingju með Fredrik! Knúsaðu hann frá mér! Gaman að fá allar þessar myndir inn - bætir alveg upp fyrir bloggleysi síðustu daga ;o). Emil vill að sjálfsögðu vera alveg eins og mamma með myndavélina og Alma er megakrútt þar sem hún hleypur um úti!

Knús á ykkur,
Berglind G

Sóley said...

Til hamingju með bóndann. Yndislegt að sjá þessar fallegu myndir. Risa knús :*

Ásrún said...

Til hamingju með Fredrik! Gaman að geta fylgst með ykkur áfram á þessu æðislega bloggi! Knús :)