banner

Komin aftur :)

Jæja ég var að hugsa um að koma þessari síðu aftur í gang. Nú eru krakkarnir bæði byrjuð í leikskóla og smá rútína að komast á lífið hér.

Ég var að skella inn myndum úr brúðkaupi Elínar og Kára á nýju síðuna mína og þar eru líka brúðkaupsmyndir frá því í sumar, en ég frétti að einhverjir væru að bíða eftir þeim. ;)

blom



2 comments:

  1. Núna er ég sko ánægður með þig x3.

    - Gudny.se er að gera góða hluti!
    - Virkilega góðar myndirnar úr brúðkaupinu hjá Elínu og Kára.
    - Þú ert aftur byrjuð að blogga.

    Til lukku.

    ReplyDelete