Á laugardaginn bakaði Fredrik kanelsnúða handa konu sem fann töskuna hennar Ölmu sem Alma hafði kastað á götuna á leiðinni heim úr leikskólanum. Við fengum samt að smakka á nokkrum fyrst.

IMG_4950IMG_4967IMG_4970

Eftir að hafa endurheimt bakpokann fórum við í langan göngutúr, ég gaf krökkunum frí frá myndavélinni en myndaði Fredrik og umhverfið í staðinn.

IMG_5001wIMG_5028wIMG_5025wIMG_5018wHusband!

3 comments:

Sóley said...

Æðislegar myndir :)

Habba said...

Jidúdda hvað ég hlakka til að hitta ykkur. Æðislegar myndir :)

Anonymous said...

Frábærar myndir... Sérstaklega sæt lítil hönd sem nælir sér í sykurkorn af kökunni... :o)... Svo fallegar þessar fellingar.

Knús...
Berglind G