4 ára

IMG_1563-2IMG_1750IMG_1752IMG_1753

Litla barnið mitt er 4 ára í dag og er alveg ótrúlega stoltur 4 ára strákur, hann fór glaður á leikskólann í morgun með ís handa öllum krökkunum.
Í dag fögnum við líka fæðingu litla frænda sem fæddist í gær á Íslandi.
Jibbí!
:)

6 comments:

Sunna said...

Yndislegt!!!

Hjartans kveðjur á ykkur öll. Til hamingju með stóra strákinn og litla frænda.

Hugurinn er hjá ykkur í dag :).

XX Sunna

Sigdís Þóra said...

Jeii blogg! Og þessi fallegu fallegu fallegu fallegu (já held það sé ekki hægt að segja það of oft) börn fara alveg með mann! Sé að þú hefur verið dugleg í blogginu undanfarið, pínu langt síðan ég hef kíkt hér inn..

Innilega til hamingju með Emil ykkar í dag, yndisleg afmælisvakning :) Afmælisknús á prinsinn frá okkur :*

Sigdís Þóra said...

og til hamingju með litla nýja frændann auðvitað líka :)

Anonymous said...

Hjiii hvað tíminn er fljótur að líða :D... til hamingju með flotta Emil gaman að fylgjast með ykkur :)

kv.Ingibjörg Ásta

Gudny Brá said...

Takk elskurnar! :)

Anonymous said...

Ótrúlega flottur 4 ára afmælisstrákur! :o) Æðislegar myndirnar þínar eins og alltaf :o)