banner

Föstudagur með Ölmu




Alma krútt var heima með mér í dag. Við tókum fullt af myndum, horfðum á teiknimyndir og höfðum það notalegt, nú er hún sofnuð eftir langan dag og kominn tími á "fredagsmys" með strákunum mínum. :)

No comments:

Post a Comment