Flugdreka skraut

Photobucket

Ég bjó til flugdreka til að hengja upp á vegg hjá krökkunum, saumaði bara saman efni og límdi á pappa. Þau voru ánægð en nú vill Emil fá alvöru flugdreka sem flýgur hátt hátt upp í himininn. :)


4 comments:

Margrét Inga said...

Vá þetta er rosalega flott hjá þér ;)
Þú verður bara að föndra stóran alvöru flugdreka líka ;)

Ella said...

Ég held ég þurfi mögulega svona flugdreka í herbergið mitt :)
Svo fallegt!

Gudny Brá said...

Já Margrét það er kannski verkefni fyrir sumarið. :)

Og Ella ég segi að þú skellir bara í einn flugdreka á vegginn þinn! :o)

Inger Marie said...

So fine, this project :)