Hádegismatur

Untitled-3Untitled-4
Brauð, hummus, egg og blóðappelsínur.
Um leið og það er kominn matur á borðið er Alma mætt og bjargar sér sjálf. Skiptir engu hvað hún er að gera, að borða er alltaf best.

5 comments:

Anonymous said...

Nammi namm ef þetta er hummus sem þú býrð til. Það er besti hummusinn. Knús og kossar til ykkar. Mamma.

Gudny Brá said...

Takk mamma mín, þessum var nú bara hent saman af því sem var til en hann var góður.Knús!

Inger Marie said...

Love this set of photos! Such a nice light and a wondeful mix of porcelain. And thanks for your comment - so fine to find your blog :)

Sunna said...

Við Ella erum að skoða myndirnar þínar elsku hjartað okkar, við erum sammála um að þessar myndir ættu að vera í lífstílstímariti. Við erum eiginlega bara dolfallnar yfir hæfileikum þínum..

Hjartans kveðjur yfir morgunkaffinu,
Sunna og Ella

Gudny Brá said...

Krúttin ykkar, mikið eruð þið sætar!
Ástarkveðjur yfir kvöld-teinu frá mér. :)