Alma, Emil og Pétur Pan

emilogalmahorfa
Pétur Pan er í uppáhaldi þessa dagana og Emil sem gerir lítið annað en að spurja okkur spurninga stoppar ekki á meðan við horfum ,,afhverju fljúga þau, afhverju er krókódíllinn svangur, afhverju er Pétur Pan bara með lítið sverð". Yndislegt að svara og fá svo 10 ,,afhverju" við hverju svari sem maður gefur. :)

6 comments:

Sunna said...

GUÐNÝ - hvaða forrit notarðu í þessa snilli þína? Ég var að bjóða mömmu aðstoð mína við að útbúa fermingaboðskort systkina minna.. var að pæla hvort ég gæti notast við það sama og þú..
XXX S

Gudny Brá said...

Ég nota bara photoshop, áttu það? Ég get leiðbeint þér ef þú þarft einhverja aðstoð.
Trúi annars ekki að þau séu að fara að fermast, erum við ekki nýfermdar sjálfar?

Fredrik said...

Nyfermdar? You're almost 30 honey. Myself, this year I'm turining twentyten. Young at heart!

Sunna said...

Ahahahha.. Fredrik :). Ég er alveg sammála. Mér finnst við vera nýfermdar í rauninni. Þetta er magnað, þau eru í 8. bekk og komin á gelgjuna þessar elskur.

Ætla að tékka á photoshop :). Er að reyna að bögglast í pages og það er maaauuus..


Takktakk :)

Hugrún said...

Alltaf nýfermdar ;)

Alma er aaaalveg eins og þú Guðný... ekki slæmt að eiga svona sæta "mini me"! ;) hí hí!

Gudny Brá said...

Veiii takk Hugrún!! :)