Sætasta bókin...

peterbok
Emil og Fredrik fóru á markað um síðustu helgi (á meðan við Alma lágum veikar heima) og komu heim með þessa yndislegu bók um hann Pétur. Gamlar barna bækur eru svo sjarmerandi og ég vona að við finnum enn fleiri um helgina.

1 comment:

sophie said...

What a lovely find. I love vintage children's books, too:)