banner

Brúðkaups-workshop

Stockholmbrollop1 brollop2 Ég var á svo ótrúlega skemmtilegu brúðkaups workshoppi alla helgina þar sem ég lærði alveg heilan helling. Workshoppið var haldið á Fotografiska, ljósmyndasafni í Stokkhólmi...sem ég mæli 100% með ef þið heimsækið Stokkhólm. 
Myndirnar hér að ofan eru brot af myndunum sem ég tók og ég deili kannski restinni seinna ef þið viljið sjá meira.

Annars hef ég verið að hugsa um að kíkja til Íslands í sumar og taka þá að mér einhver ljósmyndaverkefni í leiðinni...svo ef þið hafið áhuga á barna, fjölskyldu eða jafnvel brúðkaupsmyndatöku megið þið endilega sent mér póst. :)

p.s. Þið megið líka endilega deila þessu áfram ef þið vitið um einhvern í leit að ljósmyndara. ;);)

4 comments:

  1. Eee JÁ, þú mátt bóka okkur í fjölskyldumyndatöku :)

    ReplyDelete
  2. En fallegt!

    Já, ég skal fara í umbahlutverkið og bóka þig í verkefni, hææægri vinstri :) KODDU HEIM!

    ReplyDelete
  3. Vááá hvað þetta eru fallegar myndir!!! Og JÁ þú mátt sko taka myndir af okkur!!!
    Hlakka til að sjá þig :*
    Knús og kossar
    Margrét Inga

    ReplyDelete
  4. Takk elskurnar, mun glöð mynda ykkur allar! :*

    ReplyDelete