Dansskór og dúkkukerra

UntitledUntitled  
Við höfum fundið allskonar fínerí á mörkuðum í sumar t.d. þessa dúkkukerru, sem er mikið notuð við að keyra allsberar dúkkur út um allt og balletskó sem mér finnst alveg einstaklega fínir sem skraut á vegg, sérstaklega þar sem enginn fjölskyldumeðlimur dansar ballet.

No comments: