Síðasta helgi

Emil og Alma á ströndinni í Österskär
Emil fann leynistað þar sem hann byggði hús, þar sem enginn gat séð okkur en við gátum séð alla. 

Myndir frá því um síðustu helgi, sem var góð, Emil tók þátt í sínu fyrsta hlaupi og hljóp 1km og Fredrik hljóp 10. Við Alma hlupum ekki en fórum í afmæli og borðuðum nammi. Þessa helgina er annað barnaafmæli á dagskránni, fjölskyldumyndataka í Stokkhólmi og ýmislegt fleira skemmtilegt.

4 comments:

Kristrún Helga(Dúdda) said...

Fallegar myndir

Habba said...

Skemmtilegar myndir af ykkur :)

Gudny Brá said...

Takk Kristrún og Habba! :)

Anonymous said...

Fallegar myndir af þeim og Emil hefur stækkað svo ……hlakka til að sjá ykkur.

kær kveðja mamma