Emil og Alma á ströndinni í Österskär
Myndir frá því um síðustu helgi, sem var góð, Emil tók þátt í sínu fyrsta hlaupi og hljóp 1km og Fredrik hljóp 10. Við Alma hlupum ekki en fórum í afmæli og borðuðum nammi. Þessa helgina er annað barnaafmæli á dagskránni, fjölskyldumyndataka í Stokkhólmi og ýmislegt fleira skemmtilegt.
Fallegar myndir
ReplyDeleteSkemmtilegar myndir af ykkur :)
ReplyDeleteTakk Kristrún og Habba! :)
ReplyDeleteFallegar myndir af þeim og Emil hefur stækkað svo ……hlakka til að sjá ykkur.
ReplyDeletekær kveðja mamma