Nokkrar myndir ;)

Það hefur verið mikill gestagangur hjá okkur og því ekki mikill tími til að blogga en ég bæti úr því með fullt af myndum af frábæru fólki!Í dag er haldið upp á midsommar í Svíþjóð og við erum á leið út á engi til að dansa í kringum stöng og syngja jólalög með sumar textum. :)

Góða helgi!
3 comments:

Ólafur Ásgeir said...

Takk fyrir síðast þið eruð sko höfðingjar að sækja heim... Ekki nema von að það sé mikill gestagangur hjá ykkur! :o)Æææææðislegar myndir hjá þér!!!

Knús,
Berglind

Sóley said...

Ohh hvað Alma Kristín er mikið krútt!!! og frábærar myndir, greinilega alveg ótrúlega gaman og kósí hjá ykkur. Knúúús :*

Gudny Brá said...

Takk sömuleiðis, það var yndislegt að hafa ykkur. Hlökkum til að sjá ykkur aftur eftir innan við mánuð! :o)

Knús á ykkur báðar :*