Stórafmæli


Elsku mamma mín á afmæli á dag og er orðin 50 ára, vona að hún eigi minnst 50 jafn góð ár eftir :)


Hér er hún með Ölmu Kristínu nokkurra daga gamalli en Alma er nefnd Kristín í höfuðið á henni.mamma, pabbi, Alma í vagninum og Emil í fjarska!

Til hamingju með afmælið elsku mamma vona að þú eigir yndislegan dag og við hlökkum til að knúsa þig innan skamms!

1 comment:

Anonymous said...

Takk fyrir yndislega fallega kveðju mér til handa elsku hjörtun mín... stórt knús og kossar til ykkar.

Þín síunga mamma lamma.