Við liggjum enn í veikindum, Emil er orðinn aðeins hressari en Alma tók við af honum og ég sjálf er orðin eitthvað slöpp. En þetta hlýtur bráðum að verða búið og við kúrum bara inni á meðan þetta gengur yfir.
Um helgina verður svo fullt hús af gestum því systir hans Fredriks og fjölskylda eru að koma í heimsókn til okkar. Emil er orðinn svo spenntur fyrir því að hitta frænda sinn og við erum búin að vera að telja niður dagana í að hann komi alla vikuna ;)
Vonandi hressist þið öll sem fyrst.....farðu vel með þig elskan og taktu lýsi:O))
ReplyDeleteBiðjum að heilsa.
Þúsund kossar
mamma
Gaman að skoða bloggið þitt, æðislegar myndir sem þú tekur :)
ReplyDeletekveðja Herdís frænka
takk mamma ég reyni að far vel með okkur öll ;)
ReplyDeleteOg takk fyrir kveðjuna frænka! :)