Barnadót

Um daginn fundum við nýja second hand búð í næsta bæ við okkur sem selur allt alveg ofboðslega ódýrt. Við ætlum að kíkja þangað í fyrramálið og ég væri alveg til í að finna eitthvað af þessu dóti.

svo krúttlegt allt

Annars voru börnin svo þreytt að þau eru bæði sofnuð og klukkan ekki orðin 7. Það þýðir að Laugardagurinn mun byrja snemma hjá okkur, sem er nú reyndar ekkert nýtt. :op

Vona að þið eigið góða halloween helgi.


2 comments:

Sunna said...

Vonandi finnið þið e-ð af þessu fína dóti. Helst plötuspilarann, það væri svaðalega töff :).

Eigið þið góða helgi!
XXX S

Sigdís Þóra said...

Vá hvað ég man eftir svona plötuspilara! Man ekki hvort að ég átti svoleiðis eða hvort það var einhver annar.. en töff er hann ;)

Vonandi funduð þið einhverjar gersemar :)