meira af Ölmu

Enn sem komið er þarf ég ekki að múta Ölmu (eins og stóra bróðir) til þess að sitja fyrir svo ég nýti mér það óspart og tek fullt af myndum af henni.

IMG_8228
IMG_8217IMG_8242
IMG_8240-2IMG_8232

Vona að Alma sendi ykkur brosandi inn í helgina :)


3 comments:

Anonymous said...

Hún er nú meiri krúsídúllan hún Alma mín....skemmtilega blönduð....mér finnst ómögulegt að segja hverjum hún er lík.....xxxx þín mamma.

Anonymous said...

Þessi prinsessa fær mann svo sannarlega til að brosa! Algjört bjútí alveg eins og mamman :o).
Knús á ykkur,
Berglind G

Gudny Brá said...

Takk elsku bestu!
Knús :)