photo BANNER_zps3e343e76.jpg


umflokkarUntitled-1heimasida


...


Emil fékk ælupest í fyrsta skipti núna um daginn, svo tókum við Fredrik við en Alma virðist sem betur fer hafa sloppið. Og nú erum við öll orðin hress í tíma fyrir jólin.

Ég tók þessar myndir af honum eitt kvöldið þegar hann var veikur með bara birtuna frá sjónvarpinu sem ljósgjafa.


IMG_0014
IMG_0017IMG_0011-2

Í dag koma systir hans Fredriks og fjölskylda til okkar og verða yfir jólin. Þá verður stuð, 4 fullorðnir 5 börn undir 3 ára og einn hundur er trygging fyrir því að það sé stöðugt eitthvað að gerast. :)

þarf svo að skella inn fleiri myndum af krúttunum mínum sem safnast upp í tölvunni þegar ég hef tíma.

3 comments:

Anonymous said...

Það eru líka allir á Íslandi með ælupest. Allavega í kringum mig. Gott að þið náðuð að hressast fyrir jól:)
Ég var einmitt að passa litlu frænku um daginn þegar hún var með ælupest. Jesús minn, það var kreisíness.
Hafið það nú gott um jólin
Kveðja
Fjóla

Anonymous said...

Það er gott að allir eru orðnir hressir á ykkar bæ.. SÞÓ er líka loksins orðinn hress :o). Skemmtilegar myndir hjá þér birtan gefur þessu svona oldí lúk ;o). Hafið það nú súper gott um jólin dúllufjölskylda og njótið jólanna í veldi Svía :o).

Berglind

Gudny Brá said...

Úff já Fjóla ælupest er ekki það skemmtilegasta.

Og gott að heyra Berglind að Snæbjörn sé orðinn góður :)

Gleðileg jól á ykkur báðar, hafið það gott og borðið á ykkur gat :o)