vika með ömmu og afa


Pabbi og mamma komu í viku heimsókn og það var svo gott að hafa þau hjá okkur. Við gerðum margt, fórum t.d. inn í Stokkhólm, renndum okkur á sleða, borðuðum góðan mat, bökuðum piparkökur, drukkum jólaglögg og höfðum það notalegt. Nú söknum við þeirra enn meira en áður og hlökkum til næstu heimsóknar.

IMG_9720
IMG_9748IMG_9743IMG_9729IMG_9737IMG_9732IMG_9767IMG_9762IMG_9809IMG_9814
IMG_9799IMG_9805


2 comments:

Anonymous said...

Mikið trúi ég því að amman og afinn hafi notið sín vel þarna hjá ykkur :o) og þið notið þess að hafa þau. En VÁ hvað Alma Kristín er orðin stór, armböndin á hendinni bara sætust:o)! Æðislegar myndir eins og alltaf og takk fyrir að vera svona dugleg að setja inn myndir og fréttir af ykkur!

Knús,
Berglind G

Anonymous said...

Takk fyrir okkur elskurnar mínar....það er alltaf svo gott að koma til ykkar og vera nálægt ykkur....verðum áfram saman í huganum og á Skype "until we meet again"

Knús og kossar til ykkar.

þín mamma