Vetur vetur

Það var kalt í morgun þegar ég fór með Emil á leikskólann (um -15 gráður) en ofboðslega fallegt veður. Svona má veturinn alveg vera, kaldur, bjartur og fallegur.

IMG_9689
IMG_9669
IMG_9684IMG_9680IMG_9676IMG_9702

Við Emil fórum saman í klippingu um helgina og erum því næstum klár í jólin, þurfum bara að finna okkur jólaföt :)

IMG_9571

kuldakveðjur frá okkur í hitann á Íslandi.

6 comments:

Amanda said...

Jag älskar dina bilder !:D
Kraaaam

Anonymous said...

Sæt eruð þið eins og alltaf...en þvílíkur kuldi þarna hjá ykkur tek sko örugglega hlý föt með mér.
Knús elskan

Anonymous said...

Algerlega sammála...yndislegt með þennan vetur þegar snjórinn helst og það er logn í lofti og láði...njótum;)
Kram/Inga;)

Sóley said...

Jei, alltaf svo gaman að skoða síðuna þína. Alma er ekkert smá krúttleg á videóinu og Emil svo stór og duglegur að borða. Þvílíka ríkidæmið sem þú átt :)
Vonandi hafið þið það sem best í kuldanum þarna úti. Knús og kram!

Anonymous said...

Brrrr... kuldinn hjá ykkur... Samt kósý þegar maður er vel klæddur og finnur kuldann klípa í kinnarnar. Fallegar myndirnar þínar eins og alltaf...

Knús á ykkur og tengdó!

Anonymous said...

Ohh, ég öfunda ykkur af þessum fallega snjó! Hér nú reyndar hlýtt svo maður getur ekki kvartað of mikið:) Hafið það gott sæta fjölskylda.
Kveðja
fjóla