Við byrjuðum helgina á nokkrum sykruðum möffins.. :)
einni finnst pínu spennandi að fá að leika inni í herbergi hjá stóra bróðir..
einbeittur við að reyna að fá þrjá fingur upp til að sýna aldurinn...
smá blóm í von um að vorið kannski komi snemma í ár...
feðgin í svarthvítu...
fyrsta dúkkan...
og prinsessan á heimilinu...
Vika fjögur kom aðeins of seint en kom þó og enn sem komið er hefur myndavélin verið munduð á hverjum degi! :o)
Yndislegt að fá að fylgjast með daglega lífinu ykkar.
ReplyDeleteÞarf að redda mér svona muscari, alger vorblóm :)
XX S
Fallegar myndir :-)
ReplyDeleteBakaðir þú þessar fínu möffins sjálf? Áttu þá uppskrift sem þú vilt deila? :-)
Takk Sunna mín! :)
ReplyDeleteOg já ég notaði þessa uppskrift Kristrún: http://www.recept.nu/1.122026 :)
Ég er ánægður með skeggið á Fredrik
ReplyDeletepfff Hjalti það er ég ekki!! ;)
ReplyDeleteEr hann að safna í mottumars? ;)
ReplyDelete