Ný ljósakróna

Við fundum þessa ljósakrónu um helgina og ég gjörsamlega féll fyrir henni. Mér finnst reyndar nánast allt sem minnir á fimmta, sjötta og sjöunda áratuginn svo fallegt.

IMG_3293IMG_3290

Nú hangir hún inni í herbergi hjá Emil og ég kíki reglulega inn bara til þess að dást að henni. :)

2 comments:

Sophie said...

Dear Gudny, I just found your beautiful blog, so poetic and fine.
Best wishes Sophie, from Denmark, who also loves vintage and being a mom;-)

Sigdís Þóra said...

Ekkert smá sæt! Elska svona vintage :-)