Laugardagur og sumarblóm

Yndislegur dagur að baki, við keyptum fín blóm á svalirnar okkar, fórum á markað og borðuðum síld úti í garði hjá ömmu og afa hans Fredriks.

IMG_8005IMG_8010

Á markaðinum fann ég mikið af sætum efnum ásamt gólfmottum og fleira fíneríi.

IMG_8016

Ég elska sænska sumarið, með trópíska hitanum og öllum sumar mörkuðunum. Ætla að njóta þess á meðan það endist því fyrr en varir verður kominn vetur og -20gráður. :)

No comments: