Gamalt og nýtt


Ísland

Ég gaf Fredrik Ísland í jólagjöf og í stað þess að ramma það inn festi hann lista á kortið og hengi upp.


bambiAt home...

Smá bamba þráhyggja...


Ekorre
Íkornamynd sem Fredrik fann í Kiruna í síðustu viku er komin upp á vegg.

2 comments:

Anonymous said...

Skemmtilegar myndirnar af krökkunum um jólin :). SÞÓ bað líka um heimsækja ömmu Siggu og afa Snæbjörn e. áramótagleðina... Eins og honum finnst gaman að heimsækja þau þá held ég að Emil Óskar og Alma Kristín hafi spilað þar stórt hlutverk :o).

Knús í hús,
Berglind G

Gudny Brá said...

Já þau voru svo góð saman, verður gaman þegar þau hittast næst.
Knús og straumar á ykkur...ég passa að hafa símann nálægt mér þessa dagana og bíð spennt. :o)