Ís á fimmtudegi

e&a&is
Við keyptum okkur ís í góða veðrinu í gær og komum svo við í stúdíóinu mínu, krakkarnir voru skítug og þreytt eftir leikskólann en ég sé samt ekki eftir að hafa smellt nokkrum myndum af þeim.
e&a&is2
Sérstaklega ekki þegar ég fékk þessar krúttlegu kossa myndir sem gjörsamlega bræða mig í klessu. :)

3 comments:

mAs said...

Flottar myndir hjá þér:-)
Kveðja Stína (MAS)

Anonymous said...

Krúsídúllur eru þau:o)

kveðja
mamma

Sóley said...

Gvuð ég dey.. þetta er einum of dúllulegt :)