Sunnudagur fyrir viku


sunnudagur
Á sunnudaginn fyrir viku fórum við í smá göngutúr og drukkum kaffi úti í vorsólinni. Þessa helgina höfum við hinsvegar bara hangið heima og haft það notalegt þar sem Alma er búin að næla sér í enn eina flensuna.
Vona að helgin ykkar hafi verið góð og flensulaus. :)

No comments: