Myndband af ÖlmuÉg setti saman lítið videó af Ölmu, fann þá í leiðinni myndband frá því 2010 og fór bara nánast að gráta þegar ég sá hvað Emil og Alma voru lítil og hvað tíminn hefur liðið hratt. Ætla að vera duglegri að taka myndbrot af þeim því það er alveg dásamlegt að kíkja svona aftur í tímann.

Hér er gamla vídeóið :)


1 comment:

Sunna said...

Fallegu börnin þín. Mikið er Alma orðin lík Emil. Svakalega var hún lítil.. ótrúleeegur þroski sem hefur átt sér stað á ekki lengri tíma. Tíminn flýgur. Svo gaman að eiga svona myndbönd.
P.s. börnin eru alltaf óaðfinnanlega stylish.. Guðný mín, með stílaugað sitt. Það er leitun á öðru eins ;).

Kosssar,
S