Dagur í Stokkhólmi

agust1agust2agust3agust4
agust5  
Við Emil áttum skemmtilegan dag í Stokkhólmi með kærum vinkonum. Byrjuðum á að fylgjast með Zombie skrúðgöngu, röltum um Gamla stan og fengum okkur heitt súkkulaði á Kaffekoppen. Þegar stelpurnar héldu svo í verlunarleiðangur fórum við Emil í sælgætisbúð þar sem eru gerðar karamellur á staðnum og keyptum okkur smá nesti til að taka með heim til Ölmu og pabba. Emil var ansi þreyttur eftir daginn og steinsvaf alla lestarferðina heim.

No comments: