Föstudagur

 photo almaogmamma_zps9e9fea78.gif  
Það er fallegt haustveður í dag og við Alma ætlum að skunda út til að sinna nokkrum erindum og kannski kaupa okkur eitthvað gotterí fyrir fredagsmysið í kvöld. Góða helgi!

1 comment:

Habba said...

Góða helgi elsku þið. Hafið það gott :)