Sunnudagsgöngutúr í haustinu

IMG_4708

emilhaust emilalmahaust
haust13

Á sunnudaginn fengum við okkur göngutúr niður við vatn. Sólin skein og yfirhafnirnar fuku af þegar líða tók á daginn. Við fundum okkur leikvöll þar sem krakkarnir gátu leikið á meðan við sátum á bekk og nutum þess að finna hitann frá sólinni. Kannski í síðasta sinn áður en veturinn kemur til okkar.

1 comment:

Habba said...

Fallegt veður sem þið hafið fengið. Það er svipað hjá okkur, pínu kalt en sól. Haustið er svo mikið uppáhalds :)