Nýtt útlit

A Ég uppfærði útlitið á síðunni og vona að það verði til þess að ég skelli inn aðeins fleiri færslum. Sakna þess nefnilega að skrifa hérna reglulega eins og ég gerði. Sjáum hvernig gengur. :)

No comments: