pom poms

 photo IMG_8363_zps1a6d283d.gif Mér finnst pom poms vera svo falleg skreyting, sérstaklega í brúðkaupum en líka bara heima af engu tilefni. Skemmir ekki fyrir hversu auðvelt það er búa til þessi skemmtilegu pappírs blóm. Verst bara að kisan okkar er alveg jafn hrifin af þeim svo það gengur ekkert annað en að hengja þau hátt hátt upp.

No comments: