Helgarheimsókn til Jönköping

jonkoping
stadsparken3stadsparken2stadsparken   Canon 5D Mark II + Canon EF 85/1.8 USM   

Um helgina heimsóttum við systir hans Fredriks og strákana hennar í Jönköping. Krakkarnir eru alltaf jafn ánægð að hittast, þó að það komi stundir þar sem tveir fimm ára vilja ekki vera frændur lengur en þegar það kemur að kveðjustund falla yfirleitt nokkur tár. Góð helgi og þá sérstaklega fyrir kisuna okkar, sem át hamsturinn á heimilinu og kom heim saddur og sæll.

No comments: