Heima

novembernovember2
november3 Ég er léleg við að prenta út myndir af krökkunum, fæ yfirleitt valkvíða og veit ekki hvaða myndir ég á að velja. Þessar urðu fyrir valinu í bili og pössuðu svo vel við gömlu rammana sem við áttum hér heima. Litlu myndirnar, sem ég festi á bókahillu, eru tvö póstkort frá Barcelona og myndir frá Santa Barbara. Dreymi mig burt frá gráa nóvember í hvert sinn sem ég geng framhjá þeim.

No comments: