Stóri bróðir veiktist aðeins í fyrri nótt og við eyddum því gærdeginum heima í leti. Ég tek varla myndavélina upp núna í myrkrinu, nema fyrir myndatökur í stúdíóinu. En ég vona að það breytist með hækkandi sól. Ungfrú Alma hafði allavega ekkert á móti því að ég myndaði hana aðeins og fannst alveg svakalega fyndið að gretta sig fyrir myndavélina.
Sæta rúlla :)
ReplyDeletekær kveðja
amma