Ný myndaalbúm


Eitt af mínum áramótaheitum var að vera duglegri við að prenta út myndir og setja í albúm. Ég hef ekki verið dugleg við það síðustu árin og tók mig því til og pantaði um 500 myndir sem eru nánast því allar komnar í albúm. Mun skemmtilegra að fletta í gegnum albúm til að skoða fjölskyldumyndirnar í stað þess að sitja við tölvuna.

2 comments:

Anonymous said...

Alltaf gaman að skoða myndaalbúm....fallegar myndir eins og ævinlega :)
kær kveðja
mamma og amma

Gudny Brá said...

Takk mamma!:)