Alla hjärtans dag

Og við bökuðum hjartalaga pönnukökur í tilefni dagsins...

IMG_3382


IMG_3391


IMG_3413

Síðu lokkarnir hans Emils fengu að fjúka í gær og hann er ekki lengur bara sætur heldur alveg ofboðslega myndarlegur líka, finnst ykkur ekki?

IMG_3374

IMG_3401
IMG_3405

Vona að þið njótið hjarta dagsins, við Emil og Alma ætlum að halda okkur inní í hlýjunni því úti eru -13 gráður brrr...

5 comments:

Anonymous said...

Frábærar myndir... eins og alltaf :)
Nýja klippingin fer Emil mjög vel,algjör töffari!

Hlýjar kveðjur til ykkar í frostinu :*

Hugrún

Sigdís Þóra said...

Vá flotti Emil!! Algjör töffari strákurinn:)

Elska þessar kökur! Njótiði dagsins sömuleiðis elskur :*

Anonymous said...

Mmmm girnilegar hjartapönnsur! Jiii hvað Emil er verður eitthvað stór strákur með nýju klippinguna! Algjör töffari! :o)

Knús
Berglind G

Gudny Brá said...

Takk stelpur! Já mér finnst hann allt í einu orðinn svo stór, litla barnið mitt hvarf með lokkunum!

Margrét Inga Gísladóttir said...

Vá hvað hann stækkar!!! Ekkert smá flottur með nýju klippinguna. Og girnilegar pönnsur, *ommnommnommm*

Svo ætla ég nú bara að komment hér á þessa geðveiku ljósakrónu sem þú fannst. Ekkert smá flott!!!