Í eldhúsinu...

Fredrik fann þessa fínu kryddhillu um daginn sem stendur nú í eldhúsinu eftir að hafa verið skrúbbuð vel og vandlega. Mig langar samt til að mála hana hvíta við tækifæri, held að hún verði fallegri og ferskari við það.

IMG_3842


og smá dúllerí sem stendur ofaná henni...

IMG_3849
IMG_3848

Annars er Emil veikur heima í dag, við virðumst aldrei ætla að losna við kvefið hér af heimilinu það fer bara hring eftir hring. En en við hljótum að verða frísk fyrir sumarið ;)

1 comment:

Sophie said...

Fantastic flea find;-)
I have been looking for a shelf like that on markets and in second hand stores for quit a long time, but can't seem to find one!
I like the little bambi too...