Nýbakaðar kökur á fimmtudegi

kokuveisla3kokuveisla2kokuveisla Krakkarnir fóru út á leikvöll með pabba sínum á meðan ég tók til og bakaði kökur. Allir dagar eru eins nú á meðan Fredrik og krakkarnir eru í sumarfríi og því alveg eins hægt að slá upp smá veislu á fimmtudegi.

No comments: