Rigning og froskaleit

 photo froskar3_zpsdff7e619.jpg photo froskar2_zpsa5ccd523.jpg 
Við vöknuðum upp við rigningu í morgun og eftir að myndatöku dagsins var frestað, þar til sólin lætur sjá sig aftur, gat ég gert aðra mikilvæga hluti eins og að leita að froskum með fjölskyldunni.

 photo froskar_zpsaecfb686.jpg Alma horfði bara á froskana og hvatti Emil til þess að halda á þeim, þó hún vildi ekki sjá að gera það sjálf.  photo froskar4_zps952b9027.jpg Við enduðum leiðangurinn í bakaríi og ljúffeng vínabrauðslengja fékk að fylgja með okkur heim. 

3 comments:

Alda said...

Skoða síðuna þína reglulega og alveg sorg á bæ þegar hún var allt í einu læst :( en gott að sjá að hún er komin í gang aftur :)! ég skoða hana mikið útaf því að ég hef mikinn áhuga á ljósmyndun :)

Gudny Brá said...

Takk fyrir.

Gudny Brá said...
This comment has been removed by the author.